Umsóknagátt Kvikmyndamiðstöðvar Íslands

Í umsóknagátt Kvikmyndamiðstöðvar Íslands er hægt að sækja um styrki úr Kvikmyndasjóði og endurgreiðslur á allt að 35% af framleiðslukostnaði sem fellur til hér á landi.  

  • Nánari upplýsingar um styrki úr Kvikmyndasjóði má finna hér.

  • Nánari upplýsingar um endurgreiðslukerfi kvikmynda má finna hér